Þormóðsstaðir , Akureyri


TegundLóð / Jarðir Stærð977.80 m2 1Herbergi Baðherbergi Sérinngangur

Borgir s. 588-2030 kynna:

Til Sölu: Jarðirnar Þormóðsstaðir (lögbýli) og Þormóðsstaðir 2 (eyðijörð) , Eyjafjarðarsveit.
Þetta eru innstu jarðirnar í Sölvadal ca 40 km frá Akureyri.


Ekki hefur verið búseta á jörðunum síðan 2017 en búskap var hætt 1995 .
Áætlaðar stærðir: Þormóðsstaðir sagðir ca 244 hektrarar og Þormóðsstaðir ll ca 3000 hektarar en Þomóðsstaðadalur  vestan árinnar fylgir þessari jörð.
Byggingar allar, bæði íbúðarhús og útihús eru í lélegu ástandi.
Rafstöð sem var í ánni eyðilagðist í aurskriðu árið 1995 en búið er að setja litla rafstöð fyrir ofan bæjinn. Virkjunarréttur er í ánni.
Ræktað land var skráð í þjóðskrá sem : Þomóðsstaðir 19,1 ha og Þormóðsstaðir ll sem 9,5 ha en tún hafa ekki verið slegin í nokkur ár.
Landmikil jörð sem gæti hentað fyrir hross, trjárækt eða ferðamennsku.

Nánari upplýsingar veita Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is og Ólafur Freyr s. 662-2535 eða olafur@borgir.is

í vinnslu