Rjúpnasalir 4, 201 Kópavogur

3 Herbergja, 125.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:45.500.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna. Björt og falleg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi - bílskúr fylgir. Mjög stór aflokuð verönd í suð-vestur út frá stofu. Sér geymsla/vinnuherbergi inni í íbúðinn og sér geymsla líka frammi í sameign. Þvottahús inni í íbúðinni. Rúmgóður flísalagður bílskúr. Laus í maí. Íbúðin er: Komið er í flísalagða forstofu, þar skápar. Innaf forstofu er gluggalaus geymsla þar sem búið er að setja skápainnréttingu og borð fyrir tölvu t.d. Frá forstofu er komið í gang en fyrir enda hans eru svefnherbergin en milli þeirra þvottahús með glugga. Hjónaherbergið er með skápum og glugga í n-austur. Minna herbergið er með hornglugga - mjög bjart og fínt herbergi. Baðherbergið er fyrir framan svefnherbergin. Það er flísalagt með baðkari og þar gluggi. Gangurinn opnast svo í stofur og eldhús. Eldhúsið er opið í borðstofu, viðarlitaðar góðar innréttingar. Stofan er björt og þaðan er gegnið út á mjög stóra aflokaða verönd.. Gólfefni eru parket að ...

Rauðarárstígur 41, 105 Reykjavík

4 Herbergja, 189.40 m2 Fjölbýlishús, Verð:73.000.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Flott  íbúð á tveimur hæðum með tveim  lokuðum bílskúrum innaf læstri bílageymslu. Fjögur svefnherbergi. Íbúðin er sérlega björt. Mikil lofthæð. Suður svalir. Sér inngangur af svölum. Flatarmál íbúðar er 151,6 fm og flatarmál bílskúra er 37,8 fm. Líka sér geymsla í sameign. Skipulag neðri hæðar: Forstofa, tvö herbergi, eldhús, borðstofa, stofa og baðherbergi. Efri hæð: Tvö herbergi, setustofa/sjónvarpsstofa, baðherbergi og þvottahús. Neðri hæð: Komið er inn um sér inngang af svalagangi í rúmgóða flísalagða forstofu. Eitt flísalagt herbergi er innaf forstofu. Síðan er komið í hol sem opnast í borðstofu, stofu, eldhús og fyrir enda gangs er svefnherbergi og baðherbergi. Eldhús er nokkuð rúmgott og með góðu skápaplássi og borðkrók. Borðstofa er við hlið eldhúss og er hún björt og með mikilli lofthæð að hluta. Stofan er  rúmgóð og með útgengi út á suður svalir. Hjónaherbergi er innaf borðstofu -  það er parketlag. Baðherbergi neðri hæðar er flísalagt í hólf ...

Álalækur 15, íbúð 304 , 800 Selfoss

5 Herbergja, 121.90 m2 Fjölbýlishús, Verð:39.300.000 KR.

Borgir s. 588-2030 og ÞG Verk kynna: Glæsilegar íbúðir í nýbyggingu að Álalæk 15 Selfossi. Íbúðirnar í húsinu eru 23 talsins. Þær eru á verðbilinu frá 25.7 milljónum til 42.9 milljóna króna. Stærð íbúða er frá 62.4 fm. upp í 122 fm. og ýmist með svölum eða sérafnotareit með palli. Þvottahús er í öllum íbúðum, ýmist afmarkað eða sem hluti af baðherbergi. Geymslur eru á jarðhæð. Skoðaðu allar íbúðirnar á www.tgverk.is/alalaekur-15/. Íbúðum fylgir helluborð, blástursofn með kjöthitamæli, háfur, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Íbúðir afhendast með gólfefni á rýmum. Fataskápar eru í herbergjum. Húsið er klætt að utan með vönduðum ál- og tréklæðingum sem tryggir lágmarks viðhald hússins. Innréttingar fylgja þar sem á við og eru þær af vandaðri gerð frá GKS innréttingum, framleiddar af Nobilia í Þýskalandi samkvæmt ítrustu gæðakröfum. Í fyrsta sinn á Íslandi eru rafhleðslustöðvar á bílastæðum fjölbýlahúsa við Álalæk 13 til 17, Selfossi. Hleðslustöðvarnar ...

Seilugrandi 7, 107 Reykjavík

3 Herbergja, 83.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:41.200.000 KR.

Borgir Fasteignasala s. 588-2030 kynna:  Góða þriggja herbergja íbúð á annari hæð í 10 íbúða fjölbýli. Stæði í bílageymsluhúsi fylgir. Tvennar svalir. ÍBÚÐIN FÆST Í SKIPTUM FYRIR FJÖGURRA HERBERGJA ÍBÚÐ Í NÁGRENNINU - HELST MEÐ NÝLEGUM INNRÉTINGUM. Lýsing: Fyrst er komið í hol flísalagt með hvítum flísum, fataskápur. Síðan á vinstri hönd þegar komið er inn í íbúðina er svefnherbergja gangur með tveim svefnherbergjum með glugga í norður og baðherberbergi milli herbergjanna. Minna herbergið er með skáp og þar korkur á gólfi. Baðherbergið er flísalagt með innréttingu, sturtuaðstaða, gluggi á baðherbergi. Stærra herbergið er með skáp, korkur á gólfi en frá því herbergi er gengið út á norður svalir. Holið opnast inn í stofu en fyrst til vinstri er eldhúsið. Það er með viðarlituðum innréttingum,korkur á gólfi, gluggi í norður. Fyrir framan eldhúsið er borðstofuaðastaða og þar gluggi í austur. Stofan er björt flísalögð og frá henni er gengið út ...

Geirsgata 2, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 106.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:81.600.000 KR.

ÞG-Verk kynnir til sölu 106,2 fm þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð við Geirsgötu 2, Hafnartorgi. Skipulag 301: Íbúðin skiptist í anddyri, barnaherbergi, stofu, eldhúsi, þvottaherbergi, hjónaherbergi. Baðherbergi eru tvö, þar af annað inn af hjónaherbergi. Frá stofu er gengið út á svalir sem snúa til suðurs. Geymsla er staðsett í sameign hússins. Í sameign er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Íbúðir afhentast fullfrágengnar án gólfefna á aðalrýmum en votrými eru flísalögð. Sameignir og lóð skilast fullfrágengin. Geirsgata 2 (G1) er hluti af Hafnartorgi sem samanstendur af 70 íbúðum í háum gæðaflokki. Byggingarnar tengjast með sameiginlegum bílakjallara, sem tengist einnig við bílakjallara Hörpunnar og verður með þeirri tengingu stærsti bílakjallari landsins. Hönnun bygginganna er fáguð og tímalaus með áherslur á efni og efnisáferðir, vandaðan frágang, vandaðar innréttingar, búnað og tæki. Almenn lýsing: Að innan er íbúðin máluð með gráu litaþema. Veggir, loft, hurðir ...

Tryggvagata 21, 101 Reykjavík

2 Herbergja, 75.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:59.800.000 KR.

ÞG-Verk kynnir til sölu 75,8 fm tveggja herbergja íbúð við Tryggvagötu 21, Hafnartorgi.   Skipulag íbúðar 209: Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi með þvottaaðstöðu, svefnherbergi, eldhúsi og stofu. Frá stofu er gengið út á svalir sem snúa til vesturs. Geymsla er staðsett í sameign hússins. Í sameign er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Íbúðir afhentast fullfrágengnar án gólfefna á aðalrýmum en votrými eru flísalögð. Sameignir og lóð skilast fullfrágengin. Tryggvagata 21 (T1) er hluti af Hafnartorgi sem samanstendur af 70 íbúðum í háum gæðaflokki. Byggingarnar tengjast með sameiginlegum bílakjallara, sem tengist einnig við bílakjallara Hörpunnar og verður með þeirri tengingu stærsti bílakjallari landsins. Hönnun bygginganna er fáguð og tímalaus með áherslur á efni og efnisáferðir, vandaðan frágang, vandaðar innréttingar, búnað og tæki. Almenn lýsing: Veggir, loft, hurðir og innréttingar eru samlitar. Útihurðir eru raflæstar og tengdar heildstæðu aðgangsstýrikerfi. Dyrasími með myndavél frá Bticino og ...

Tryggvagata 21, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 79.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:61.800.000 KR.

ÞG-Verk kynnir til sölu 79,7 fm þriggja herbergja íbúð við Tryggvagötu 21, Hafnartorgi. Skipulag 210: Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhúsi, þvottaherbergi, barna- og hjónaherbergi. Baðherbergi eru tvö þar af annað inn af hjónaherbergi. Frá stofu er gengið út á svalir og verönd sem snýr til norðurs. Geymsla er staðsett í sameign hússins. Í sameign er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Íbúðir afhentast fullfrágengnar án gólfefna á aðalrýmum en votrými eru flísalögð. Sameignir og lóð skilast fullfrágengin. Tryggvagata 21 (T1) er hluti af Hafnartorgi sem samanstendur af 70 íbúðum í háum gæðaflokki. Byggingarnar tengjast með sameiginlegum bílakjallara, sem tengist einnig við bílakjallara Hörpunnar og verður með þeirri tengingu stærsti bílakjallari landsins. Hönnun bygginganna er fáguð og tímalaus með áherslur á efni og efnisáferðir, vandaðan frágang, vandaðar innréttingar, búnað og tæki. Almenn lýsing: Veggir, loft, hurðir og innréttingar eru samlitar. Útihurðir eru raflæstar og ...

Geirsgata 2, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 109.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:83.900.000 KR.

ÞG-Verk kynnir til sölu 109,7 fm þriggja herbergja íbúð á 2. hæð við Geirsgötu 2, Hafnartorgi. Skipulag 201: Íbúðin skiptist í anddyri, barnaherbergi, stofu, eldhúsi, þvottaherbergi, hjónaherbergi. Baðherbergi eru tvö, þar af annað inn af hjónaherbergi. Frá stofu er gengið út á svalir og verönd sem snúa til suðurs. Geymsla er staðsett í sameign hússins. Í sameign er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Íbúðin afhentist fullfrágengin með gólfefnum. Sameignir og lóð skilast fullfrágengin. Geirsgata 2 (G1) er hluti af Hafnartorgi sem samanstendur af 70 íbúðum í háum gæðaflokki. Byggingarnar tengjast með sameiginlegum bílakjallara, sem tengist einnig við bílakjallara Hörpunnar og verður með þeirri tengingu stærsti bílakjallari landsins. Hönnun bygginganna er fáguð og tímalaus með áherslur á efni og efnisáferðir, vandaðan frágang, vandaðar innréttingar, búnað og tæki. Almenn lýsing: Að innan er íbúðin máluð með gráu litaþema. Veggir, loft, hurðir og innréttingar eru samlitar. ...

Skeiðarvogur 109, 104 Reykjavík

7 Herbergja, 170.30 m2 Raðhús, Verð:75.000.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara um fjármögnun. Fyrirvari stendur til 12.5.2019 Vel staðsett 170,3 fm endaraðhús á þremur hæðum á þessum vinsæla stað við Skeiðarvog í Reykjavík.  Sigvaldi Thordarson arkitekt teiknaði húsið. Tvær íbúðir eru húsinu önnur 3ja herbergja og hin 4ra ásamt geymslulofti yfir efri hæðinni.  Hellulagður norðurgarður með ruslatunnugeymslu og girðingu.  Góður suðurgarður og stutt í alla þjónustu.   Miðhæð:  Forstofa er með fatahengi, efri skáp og skúffum, flísar á gólfum. Salerni flísalagt með góðu skápaplássi.  Eldhús:gott skápapláss, ÞÞorgrímsson plötur á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél og eldhúseyja með eldavél. Borðstofa og stofa er björt og samliggjandi eldhúsi harðperketi á gólfum, útgengt út í góðan garð með skjólvegg og grillskúr, tveir ágætir skúrar með rafmagni. Garður er að mestu hellulagður.   Efri hæð: Gangur parketlagður. Svefnherbergin eru þrjú, öll parketlögð.  Rúmgott hjónahergi sem í dag er unglingaherbergi með útgengið út á suðursvalir.  2 barnaherbergi, annað er fataherbergi í ...

Sýni 1 til 9 af 52