Sléttuvegur 15, 103 Reykjavík

2 Herbergja, 69.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:45.000.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 1.7.2021 Fín tveggja herbergja íbúð á annari hæð í lyftuhúsi fyrir 55 ára og eldri. Suður svalir. Útsýni yfir Fossvoginn. Húsvörður. Mikil sameign er í húsinu svo sem tækjasalur, sauna, heitur pottur, veislusalur sem hægt er að fá leigðan. Glersalur í sameign á efstu hæð er leigður út. Hárgreiðslu og snyrtistofa er í húsinu og Borgin er með matsölu í næsta húsi. Íbúðin er: Andyri og þar skápar - opið í stofu. Baðherbergi með sturtuklefa, dúkur á gólfi, flísar á veggjum, tengt fyrir þvottavél. Gott svefnherbergi með skápum, gluggi í suður. Eldhús með ljósum innréttingum, opið í stofu. Nýleg tæki geta fylgt. Gluggi fram á gang. Mjög góð stofa þaðan sem gengið er út á  svalir. Svalir eru horn svalir og snúa í suður og vestur. Gólfefni er parket nema dúkur á baðherbergi. Íbúðin máluð fyrir 2 árum. Nýleg lýsing í íbúðinni. Við hliðina á inngangi í ...

Þórdísarbyggð 39, 311 Borgarbyggð

0 Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:2.000.000 KR.

Um er að ræða  2,9 ha sumarhúsalóð  í landi Stangarholts á svæði sem kallast þórdísarbyggð. Langáin rennur þarna mjög nærri. Lóðin er nr. 39 og sést fljótlega eftir að komið er inn á svæðið, ekki langt frá Stangarholtsbænum. Hluti lóðarinnar er gamalt tún og þar er búið að planta allnokkru af trjám sem sum eru orðin mannhæðarhá. Síðan er þarna melur með lágum klettum. Restin er votlendi sem er þokkalega þurrt á sumrum. Vatnslögn er í lóðinni, en ekki komið heitt vatn. Búið er að byggja bústaði á tveimur lóðum við hliðina. Ekkert er áhvílandi á lóðinni. greitt hefur verið framkvæmdagjald í félag lóðareiganda, sem er rúmar 20 þúsund á ári. Leiðarlýsing til að fara á staðinn: Afleggjarinn er á hægri hönd af Snæfellnesvegi við ána Langá.  Það eru skilti við afleggjarann þar sem stendur Stangarholt og að mig minnir líka Jarðlangstaðir.  Farið er sem leið liggur að Stangarholtsbænum, ...

Dúfnahólar 2, 111 Reykjavík

5 Herbergja, 148.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:56.500.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 5. júlí 2021 Fína fimm herbergja íbúð á sjöttu hæð  ásamt bílskúr. Frábært útsýni yfir Flóann og til fjalla. Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá 148,8 fm þar af 25,7 fm bílskúr. Nánari lýsing: Forstofa með skápum. Síðan er komið í sjónvarpshol sem er opið í eldhús og stofu. Frá holi  er fyrst bjart herbergi með skáp, parket á gólfi. Á sér gangi er svo hjónaherbergi með skápum parketlagt. Á ganginum með hjónaherberginu eru svo tvö barnaherbergi með parketi á gólfum. Öll herberginu eru með gluggum sem snúa í s-austur. Við hliðina á hjónaherbergi er baðherbergi með baðkari og sturtu aðstöðu og hvítri innréttingu, flísar á gólfi og veggjum. Tengi fyrir þvottavél. Eldhúsið er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu, aðstaða fyrir eldhús borð fyrir endan á innréttingum og þar útsýnis gluggi. Rúmgóð og björt stofa þaðan sem gengið er út á lokaðar svalir ...

Hátún 3, 105 Reykjavík

5 Herbergja, 125.40 m2 Einbýlishús, Verð:77.000.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 3.7.2021 Heil húseign með tveim samþykktum íbúðum ásamt bílskúr. Fín staðsetning miðsvæðis. Önnur íbúðin er hæð og ris ásamt bílskúrnum.  Hæðin er skráð 56,8 fm en í skráningu vantar risið sem er líklega ca 40 fm að grunnfleti. Hin er tveggja herbergja kjallaraíbúð skráð sem 42,4 fm að stærð. Allt íbúðarhúsið er því líklega ca 140 fm að grunnfleti. Bílskúrinn er skráður 26,2 fm. Samtals fermetrar því nálægt 166 fm Eignirnar hafa verið í útleigu og þarfnat endurnýjunar. Lýsing, hæð og ris: Sér inngangur af tröppum á vesturhlið hússins. Komið er í hol þaðan sem gegnið er í vistaverur. Á hæðinni eru eldhús, tvö svefnherbegi og stofa. Gangur frá holi upp á rishæðina þar sem eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með baðkari. Suður svalir frá öðru herbergjanna í risi. Kjallari: Inngangur undir tröppum. Fyrst er þar sameiginlegt þvottahús og geymsla. Síðan er komið í íbúðina og þar hol, eldhús, ...

Eyjabakki 3, 109 Reykjavík

4 Herbergja, 98.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:43.500.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrivara sem stendur til 29.6.2021 Þriggja herbergja íbúð á þriðjuhæð ásamt herbergi í kjallara með innbyggðri snyrtingu og eldunaraðstöðu. Íbúðin er laus. Þvottahús innaf eldhúsi. Lýsing: Komið er í parketlagt hol. Á svefnherbergja gangi eru tvö herbergi og baðherbergi. Hjónaherbergið er með skápum gluggi í austur. Dúkur á gólfi. Baðherbergið er á milli herbergjanna, þar baðkar, innrétting og gluggi. Dúkur á gólfi, flísar á veggjum. Barnherbergið er líka með skáp og dúkur á gólfi. Eldhúsið er aflokað frá stofu. Þar eldri innrétting, pláss fyrir borðkrók. Dúkur á gólfi. Þvottahús gott og geymsla innaf eldhúsi.  Stofan er góð, parketlögð og þar gegnið út á vestur svalir. Í kjallara fylgir sér herbergi með háum,litlum glugga. Þar eldunaraðstaða og baðherbergi með sturtu innaf. Í sameign er hjólageymsla og þar útgegnt. Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030.

Álafossvegur 23, 270 Mosfellsbær

3 Herbergja, 100.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:54.900.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Flott,  sérlega björt listamanna íbúð á annari hæð í Álafosshúsinu. Frábært umhverfi. Stutt út í náttúruna. Íbúðin er með svalir  sem slúta yfir Varmá. Íbúðin er mikið til opið rými og hátt til lofts (3 metrar). Lyfta er í húsinu. Lýsing: Inngangur er í íbúðina gegnt lyftunni á annari hæð. Fyrst er komið í forstofu/gang, þar fatahengi öðru megin og geymsla gegnt því. Næst er gott baðherbergi með baðkari, flísar á vegg, tengt fyrri þvottavél. Svefnherbergið er mjög rúmgott með innskoti fyrir stóra fataskápa, gluggi í suður og annar stór gluggi með svalahurð en eftir er að setja upp svalirnar. Við hliðina á svefnherbergi er stofa eða rými sem hefur verið stífað af með hillum og nýtt sem svefnstofa en má opna upp og gera að borðstofu eða afþilja sem annað stórt svefnherbergi. Eldhúsið er fínt með miklum fallegum ljósum innréttingum. Fyrir framan eldhúsið er svo stofa þaðan sem ...

Mávahlíð 39, 105 Reykjavík

6 Herbergja, 204.30 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:79.000.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 25.6.2021 Sérhæð ásamt bílskúr á fyrstu hæð í fjórbýli. Eignini fylgir stórt herbergi og snyrting í kjallara sem hentar til útleigu. Stór bílskúr. Búið að endurnýja skeljasands áferð hússin. Stærðir : hæðin uppi er ca 126 fm, herbergi niðri ca 18 fm, geymslur og snyrting niðri ca 18 fm. Bílskúr 42 fm. Lýsing: Sér inngangur af útitröppum. Forstofa þaðan sem gegnt er í sameign og forstofuherbergi. Teppi á gólfi. Forstofuherbergið er bjart með hornglugga sem snýr í suður og vestur. Dukur á gólfi. Veggfóður á veggjum. Skápur með vaski fyrir snyrtingu (ekki tengdur). Siðan er komið í stórt parket lagt hol þaðan sem gegnt er í aðrar vistaverur á hæðinni. Miklir skápar í holi. Eldhúsið er mjög stórt með gluggum í vestur og norður. Miklar eldri innréttingar og gott pláss fyrir eldhúsborð. Dúkur á gólfi. Við hliðina á eldhúsi er frekar lítið svefnherbergi ...

Njálsgata 81, 101 Reykjavík

2 Herbergja, 47.20 m2 Tví/Þrí/Fjórbýli, Verð:23.900.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Snyrtileg ósamþykkt íbúð í kjallara. Sér inngangur í íbúðina frá bakgarði. Sameiginlegt þvottahús við hliðina á íbúðinni. Lýsing: Komið er litla forstofu með flísum á gólfi. Beint innaf forstofu er lítið baðherbergi með sturtuklefa. Frá anddyri er svo komið í eldhús sem getur nýzt sem vinnuherbergi eða jafnvel stofa. Þar gluggi í norður út í garðinn.  Innaf eldhúsi er svo góð stofa eða herbergi með glugga í suður út að götu. Gólfefni eru parket en flísar á baðherbergi. Innangegnt frá garði í sameiginlegt þvottahús. Í útiskúr er skráð 2,3 fm geymsla sem fylgir þessari íbúð en hurðin á geymslunni er dottin af og þak ónýtt. Íbúðin er í útleigu út júní 2021. Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is  

Dalhús 48, 112 Reykjavík

9 Herbergja, 290.00 m2 Einbýlishús, Verð:139.000.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem gæti staðið til 16.6.2021 Flott einbýli á frábærum stað. Húsið er staðsett á skjólsælum stað í lokuðum botnlanga. Tvær mínútur í sundlaug, skóla og íþróttamiðstöð og opið svæði við Keldnaholt. Stutt í leikskóla. Fallegt, nýlegt 14 fm gróðurhús í framgarði, garðhús í bakgarði, verandir allt í kringum húsið, heitur pottur í garðinum. Í húsinu eru m.a. fimm svefnherbergi, arinstofa, stofa, borðstofa og sólskáli. Innangengt í mjög rúmgóðan 42 fm bjartan bílskúr með öllu. Húsið er skráð 275,6 fm að flatarmáli en auk þess er aukaherbergi ca 15 fm svo heildarstærð er nálægt 290 fm. Lýsing á íbúðinni: Forstofa með steinflísum á gólfi og góðum skápum. Gengt frá forstofu í þvottahús, þar eru flísar á gólfi, útgengt og líka innangengt í bílskúr. Frá forstofu er komið í veglegt alrými þar sem er hátt til lofts og vítt til veggja. Innst er stórt eldhús með fallegum innréttingum, ...

Sýni 10 til 18 af 26