Tangabryggja 13, íbúð 601 , 110 Reykjavík

5 Herbergja, 146.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:79.600.000 KR.

Borgir s. 588-2030 og ÞG Verk kynna glæsilegar íbúðir í nýbyggingu að Tangabryggju 13. Íbúðirnar í húsinu er 63 talsins. Stærð íbúða er frá 44.9 fm. upp í 191 fm. og ýmist með svölum eða sérafnotareit með palli. Þvottahús er í öllum íbúðum ýmist afmarkað eða sem hluti af baðherbergi. Geymslur eru í kjallara. Skoðaðu allar íbúðirnar á www.tgverk.is/tangabryggja-13-2. Íbúðum fylgir helluborð, blástursofn með kjöthitamæli, háfur, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Íbúðir afhendast með gólfefni á öllum rýmum. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum sem og hlutdeild í sameiginlegum stæðum fyrir utan húsið. Húsið er klætt að utan með vönduðum ál- og tréklæðingum sem tryggir lágmarks viðhald hússins. Innréttingar fylgja þar sem á við og eru þær af vandaðri gerð frá GKS innréttingum, framleiddar af Nobilia í Þýskalandi samkvæmt ítrustu gæðakröfum. Það skiptir máli hver byggir fyrir þig. Meginmarkmið ÞG Verks er að skila góðu verki og eiga ...

Barónsstígur 41, 101 Reykjavík

4 Herbergja, 97.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:43.200.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynnir:  Íbúð á annari hæð á eftirsóttum stað. Staðsett fyrir aftan leikvöllinn á horni Barónsstígs og Bergþórugötu við hliðina á Sundhöllinni. Íbúðin er : Tvö herbergi og stofa (eða tvær stofur og eitt herbergi) , eldhús, sturta og salerni uppi á annari hæð og í kjallara fylgir eitt herbergi og sér baðherbergi. Lýsing íbúaðar á 2. hæð:   Komið er í hol þaðan sem gengið er í vistaverur. Fyrst er rúmgott eldhús með ljósum innréttingum og þar útskot fyrir stóran ísskáp (ísskápur fylgir). Einnig frá holi er lítið rými með sturtu-aðstöðu - flísalögð. Stofurnar eru tvær þvert yfir húsið -  önnur með glugga að Barónsstíg en hin út í garðinn - má loka á milli. Svefnherbergi með skápum (eftir að raða saman) er svo með glugga sem snýr út í garðinn. Flísar á gólfi. Fyrir framan svefnherbergið er svo lítið salerni - flísar. Gólfefni:  parket og ...

Skipholt 45, 105 Reykjavík

4 Herbergja, 114.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:46.700.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna:  Laus strax. Fín,  ný uppgerð 5 herbergja íbúð á 4. hæð ásamt herbergi kjallara sem er í útleigu. Íbúðin var leigð á 280 þús. á mánuði og herbergi í kjallara er leigt út fyrir 50 þús á mán. Nýtt eldhús. Nýtt parket á gólfum. Nýmáluð. Íbúðin er: Komið inn í hol eða gang með skápum og stórum spegli. Á austurhlið eru 4 svefnherbergi. Af þeim eru tvö rúmgóð herbergi með skápum og eitt lítið herbergi á svefnherbergja gangi. Á svefnherbergj gangi er líka baðherbergi flísalagt en það var endurnýjað fyrir tveim árum eða svo. Eldhúsið er aflokað með splunku nýjum hvítum innréttingum, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Gluggi í vestur. Fyrir framan eldhúsið er borðstofan flísalögð og þar gegnt út á v-svalir. Stofan er stór og björt með gluggum í vestur. Innaf stofu er svo fjórða herbergið með skápum, gluggi í austur. Svalirnar eru rúmgóðar, snúa í vestur. Útsýni yfir ...

Naustabryggja 30, 110 Reykjavík

3 Herbergja, 230.40 m2 Raðhús, Verð:75.000.000 KR.

Borgir s. 588-2030 Kynna: Hús listamanns. Raðhús á bakkanum við bátahöfnina í Bryggjuhverfinu. Flott útsýni yfir Voginn og sundin til norðurs. Stórar suður svalir. 36 fm innbyggður tvöfaldur bílskúr. Nýlega klætt að utan, allir gluggar yfirfarnir, svalirnar ný-endurnýjaðar Húsið er allt opið og bjart, ekki innréttuð herbergi á 2. og 3 hæð. Engar eldhúsinnréttingar. Hentar þeim sem geta innréttað sjálfir. Teikningar innanhússarkitekts geta fylgt. Lýsing: Aðalinngangur er að norðan, sjávarmegin en einnig innangegnt í gegnum bílskúrinn götumegin. Fyrst er forstofa og gangur, flíslaögð. Eitt stórt bjart herbergi parketlagt er á 1. hæð. Gluggar í norður út á höfnina. Frá gangi er ein stór geymsla og á móti henni er snyrting rúmgóð undir stiga þar sem mætti t.d. tengja fyrir þvottavél. Fyrir enda gangs eru svo tvær tröppur niður í bílskúrinn. Fínn parketlagður, steyptur stigi liggur frá forstofu upp á 2. hæð. Á annari hæðinni eru svo opnar stofur yfir alla hæðina, útsýni til norðurs og ...

Sléttuvegur 15, 103 Reykjavík

2 Herbergja, 69.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.500.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 4.3.2019 Fín tveggja herbergja íbúð á annari hæð í lyftuhúsi fyrir 55 ára og eldri. Suður svalir. Útsýni yfir Fossvoginn. Laus við kaupsamning. Mikil sameign er í húsinu svo sem tækjasalur, sauna, heitur pottur, veislusalur sem hægt er að fá leigðan og fleira. Húsvörður. Hárgreiðslu og snyrtistofa er í húsinu og Borgin er með matsölu í næsta húsi. Íbúðin er: Andyri og þar skápar - opið í stofu. Baðherbergi með sturtuklefa, dúkur á gólfi, flísar á veggjum, tengt fyrir þvottavél. Gott svefnherbergi með skápum Eldhús með ljósum innréttingum, opið í stofu. Gluggi fram á gang. Mjög góð stofa þaðan sem gengið er út á  svalir. Svalir eru horn svalir og snúa í suður og vestur. Gólfefni er parket nema dúkur á baðherbergi. Við hliðina á inngangi í íbúðina frammi á gangi er góð ca 7 fm sér geymsla. Einnig er sameiginlegt þvottahús á hæðinni frammi ...

Kaplaskjólsvegur 39, 107 Reykjavík

3 Herbergja, 90.50 m2 Fjölbýlishús, Verð:39.000.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 4. 3. 2019 Mjög góð þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli rétt við KR völlinn. Íbúðin er björt og vel skipulögð með góðar svalir sem vísa í suðaustur út í garð. Rúmgóð sérgeymsla í kjallara með opnanlegum glugga. Hægt er að gera stofu og minna svefnherbergið að einu rými. Fyrst er gengið inn í hol þaðan sem gengið er í allar vistarverur. Strax til hægri er gengið inn á snyrtilegt baðherbergi með ljósum flísum á veggjum og gólfi. Inn á baðherbergi er baðkar með sturtuhaus, upphengt klósett, handlaug og handklæðaofn. Loftun er góð þar sem það er opnanlegt fag á baðherberginu. Næst inn til hægri frá holi tekur við eldhúsið. Þar er falleg innrétting með góðum skápum, keramik helluborð, ofn með blæstri og háfur. Eldhúsið er bjart með glugga sem vísar í norðaustur og ...

Tangabryggja 15, íbúð 309 , 110 Reykjavík

3 Herbergja, 111.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:55.500.000 KR.

Borgir s. 588-2030 og ÞG Verk kynna glæsilegar íbúðir í nýbyggingu að Tangabryggju 13. Íbúðirnar í húsinu er 63 talsins. Stærð íbúða er frá 44.9 fm. upp í 191 fm. og ýmist með svölum eða sérafnotareit með palli. Þvottahús er í öllum íbúðum ýmist afmarkað eða sem hluti af baðherbergi. Geymslur eru í kjallara. Skoðaðu allar íbúðirnar á www.tgverk.is/tangabryggja-13-2. Íbúðum fylgir helluborð, blástursofn með kjöthitamæli, háfur, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Íbúðir afhendast með gólfefni á öllum rýmum. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum sem og hlutdeild í sameiginlegum stæðum fyrir utan húsið. Húsið er klætt að utan með vönduðum ál- og tréklæðingum sem tryggir lágmarks viðhald hússins. Innréttingar fylgja þar sem á við og eru þær af vandaðri gerð frá GKS innréttingum, framleiddar af Nobilia í Þýskalandi samkvæmt ítrustu gæðakröfum. Það skiptir máli hver byggir fyrir þig. Meginmarkmið ÞG Verks er að skila góðu verki og eiga ...

Snorrabraut 36, 101 Reykjavík

3 Herbergja, 64.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:34.900.000 KR.

Borgir sími 588-2030 kynna: Góða þriggja herbergja íbúð á annari hæð. Húsið er hornhús við Grettisgötu. Inngangur frá Snorrabraut. Stigagangur er snyrtilegur og rúmgóður. Þrjár íbúðir á hæð. Sameiginlegt þvottahús í kjallara og þar geymsla. Lýsing íbúðar:  Komið er inn í hol þaðan sem gengið er í allar vistaverur. Fyrst er eldhús langt en mjótt, flísalagt með dökkum eldri innréttingum sem líta vel út. Síðan er rúmgott svernherberbergi sem snýr út í garð. Skápur í herberginu. Fyrir enda hols milli hjónaherbergis og stofu er  baðherbergi flísalagt með baðkari. Stofan er björt og góð með gluggum í austur. Við hlið stofu er svo minna svefnherbergið. Gólfefni eru flísar á baði og eldhúsi og plastparket á öðru. Reykjavíkurborg veitir hljóðvistarstyrk fyrir hljóðeinangrandi gleri í glugga sem vísa út á Snorrabraut. Samkvæmt deiliskipulagi má byggja svalir eða létta útbyggingu við íbúðina sem vísar út í garð. Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 588-2030 eða aegir@borgir.is og Ólafur s. ...

Miðskógar 16, 225 Garðabær

8 Herbergja, 282.10 m2 Einbýlishús, Verð:125.000.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Einbýlishús,einstök eign, teiknuð af Gunnari Hanssyni arkitekt, sem stendur við 1.800fm eignarlóð á sjávarsíðunni við Skógtjörn á Álftanesi. Mikið hefur verið lagt í hönnun hússins sem fellur vel inn í náttúruna. Glæsilegs útsýnis nýtur frá eigninni til suðurs yfir sundin.   Skipulag eignarinnar er gott. Komið er inn fyrir miðju hússins í rúmgott anddyri með marmara á gólfi og fallegri upprunalegri innréttingu. Í anddyri er gestasalerni sem í dag hefur verið breytt í fataskáp (allar lagnir til staðar). Úr anddyrinu er gengið niður tvö þrep niður í stofu með mikilli lofthæð sem er afmörkuð með arinvegg og gólfsíðum gluggum í suðurátt að Skógtjörn. Á annan veginn frá anddyrinu og stofunni eru svo borðstofa, eldhús, rými hugsað sem þvottaherbergi með útgengi á pall og þar inn af búr. Á hinn veginn er fjölskyldurými og í framhaldi svefnherbergi og baðherbergi. Upphaflega var gert ráð fyrir fjórum barnaherbergjum ...

Sýni 19 til 27 af 51