Aftur á forsíðu

Starfsfólk


 • Ægir Breiðfjörð

  Löggiltur fasteignasali

  aegir@borgir.is

  Ægir hefur starfað við fasteignasölu í áratugi og hefur því mikla reynslu í fasteignabransanum.

  896-8030

 • Heiðar Kristinsson

  heidar@borgir.is

  Heiðar Kristinsson  er Löggiltur Fasteigna- og Skipasali, með Meistaragráðu i Viðskiptafræði frá Aarhus University, BSc í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri, Tölvufræðingur, tónskáld og textahöfundur.

  Heiðar er giftur fimm barna faðir úr Hafnarfirði og hefur undanfarin ár helgað sig viðskiptum og sölu fasteigna.  Heiðar mun veita viðskiptavinum okkar ráðgjöf um hin ýmsu málefni sem tengjast kaup, sölu og viðskiptum með fasteignir. Þ.á.m. söluverðmat, tilboðsgerð, kaupsamningagerð og afsöl.

  8224242

 • Skúli Hansen

  Lögmaður

  skuli@hansenlegal.is

  Skúli er lögmaður hjá lögmannsstofunni Hansen Legal. Hann er útskrifaður úr lagadeild Háskóla Íslands og skrifaði um rannsóknarheimildir samkeppniseftirlitsins í meistararitgerð sinni. Skúli mun veita viðskiptavinum okkar ráðgjöf um hin ýmsu lögfræðilegu málefni, þ.á.m. erfðamál, kaupmála, skattamál og sáttamiðlun.

  847-6478

 • Guðlaugur Magnússon

  Markaðsstjóri

  gudlaugur@borgir.is

  Guðlaugur Magnússon hefur verið í sölu og markaðsmálum í yfir 20. ár. Hann hefur viðtæka reynslu úr atvinnulífinu m.a. úr bönkum, fjarksiptum, innheimtu og tryggingum svo eitthvað sé nefnt. Guðlaugur hefur lokið námi við fjármál og rekstur fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík.

  Guðlaugur er giftur þriggja barna faðir úr Reykjavík og hefur helgað sig viðskiptum, markaðs- og sölumálum.  Einnig er Guðlaugur sérfræðingur í fjármálum og lánamöguleikum og getur því veitt viðskiptavinum okkar ráðgjöf í þeim efnum sé þess óskað.

  821-1000

 • Elmar Guðlaugsson

  Ráðgjafi - Laganemi við Háskólann á Bifröst

  elmar@borgir.is

  Elmar er útskrifaður með Bs. í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og er nú í ML í lögfræði við Háskólann á Bifröst.

  Hann hefur starfað á hinum ýmsu sviðum m.a. fjarskiptum, sölumennsku og á tryggingamarkaði.

   

  669-9216

 • Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir

  Fjármála- og skrifstofustjóri

  johanna@borgir.is

  Jóhanna hefur gengt starfi Forstöðumanns þjónustu- og sölu og einnig þjónustustjóra í tveimur stórum fjármálafyrirtækjum á höfuðborgasvæðinu. Jóhanna lauk námi í Háskólanum á Bifröst Háskólagátt vor 2022.

  Í dag sinnir hún daglegum rekstri hjá Borgir Fasteignasölu.

  Jóhanna er gift, 3 barna móðir og hefur undanfarin ár helgað sig þjónustu og sölu einnig er hún mikill fagurkeri og getur því veitt viðskiptavinum okkar ráðgjöf við að fegra nýja heimilið sitt. 

  588-2030