Aftur á forsíðu

Starfsfólk


 • Ægir Breiðfjörð

  Löggiltur fasteignasali

  aegir@borgir.is

  Ægir hefur starfað við fasteignasölu í áratugi og hefur því mikla reynslu í fasteignabransanum.

  896-8030

 • Sigríður Anný Gunnlaugsdóttir

  Löggiltur fasteignasali og leigumiðlari.

  sigga@borgir.is

  Sigríður hefur starfað við fasteignasölu í áraraðir og býr yfir mikilli reynslu í faginu. Sigríður er einnig með leyfi til leigumiðlunar og er þaulreynd í skjalagerð.

  861-1123

 • Heiðar Kristinsson

  heidar@borgir.is

  Heiðar Kristinsson  er Löggiltur Fasteigna- og Skipasali, með Meistaragráðu i Viðskiptafræði frá Aarhus University, Tölvufræðingur, tónskáld og textahöfundur.

  Heiðar er giftur fimm barna faðir úr Hafnarfirði og hefur undanfarin ár helgað sig viðskiptum og sölu fasteigna.  Heiðar mun veita viðskiptavinum okkar ráðgjöf um hin ýmsu málefni sem tengjast kaup, sölu og viðskiptum með fasteignir. Þ.á.m. söluverðmat, tilboðsgerð, kaupsamningagerð og afsöl.
   

  8224242

 • Skúli Hansen

  Lögmaður

  skuli@hansenlegal.is

  Skúli er lögmaður hjá lögmannsstofunni Hansen Legal. Hann er útskrifaður úr lagadeild Háskóla Íslands og skrifaði um rannsóknarheimildir samkeppniseftirlitsins í meistararitgerð sinni. Skúli mun veita viðskiptavinum okkar ráðgjöf um hin ýmsu lögfræðilegu málefni, þ.á.m. erfðamál, kaupmála, skattamál og sáttamiðlun.

  847-6478