Starfsfólk

Heiðar Kristinsson  er Löggiltur Fasteigna- og Skipasali, með Meistaragráðu i Viðskiptafræði frá Aarhus University, BSc í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri, Tölvufræðingur, tónskáld og textahöfundur.
Heiðar er giftur fimm barna faðir úr Hafnarfirði og hefur undanfarin ár helgað sig viðskiptum og sölu fasteigna.  Heiðar mun veita viðskiptavinum okkar ráðgjöf um hin ýmsu málefni sem tengjast kaup, sölu og viðskiptum með fasteignir. Þ.á.m. söluverðmat, tilboðsgerð, kaupsamningagerð og afsöl.
heidar@borgir.is
8224242