Starfsfólk

Lögmaður
Skúli er lögmaður hjá lögmannsstofunni Hansen Legal. Hann er útskrifaður úr lagadeild Háskóla Íslands og skrifaði um rannsóknarheimildir samkeppniseftirlitsins í meistararitgerð sinni. Skúli mun veita viðskiptavinum okkar ráðgjöf um hin ýmsu lögfræðilegu málefni, þ.á.m. erfðamál, kaupmála, skattamál og sáttamiðlun.
skuli@hansenlegal.is
847-6478