Starfsfólk

Markaðsstjóri

Guðlaugur Magnússon hefur verið í sölu og markaðsmálum í yfir 20. ár. Hann hefur viðtæka reynslu úr atvinnulífinu m.a. úr bönkum, fjarksiptum, innheimtu og tryggingum svo eitthvað sé nefnt. Guðlaugur hefur lokið námi við fjármál og rekstur fyrirtækja við Háskólann í Reykjavík.

Guðlaugur er giftur þriggja barna faðir úr Reykjavík og hefur helgað sig viðskiptum, markaðs- og sölumálum.  Einnig er Guðlaugur sérfræðingur í fjármálum og lánamöguleikum og getur því veitt viðskiptavinum okkar ráðgjöf í þeim efnum sé þess óskað.

gudlaugur@borgir.is
821-1000