Verðskrá


Eignir í einkasölu:
 

Söluþóknun er 1,9% + vsk af söluverði eigna.
 

Engin önnur gjöld:

Athugið að það er enginn falinn aukakostnaður. Innifalið í söluþóknun er:


1: Söluverðmat
2: Auglýsingar á netmiðlum og heimasíðu.
3: Sýningar á eignum.
4: Myndataka fagljósmyndara
5: Opið hús eftir óskum
6: Öll gagnaöflun


Athugið að ef við náum ekki að selja þá er enginn kostnaður fyrir seljanda.
 

Eignir í almennri sölu:
 

Söluþóknun er 2% + vsk af söluverði eigna. Allt innifalið.
 

Kaup á fasteign:

Kaupandi greiðir 59.000 kr. (með vsk.) í umsýslugjald.
Gjaldið er komið til vegna lögbundinnar gæslu við hagsmuni kaupanda, ráðgjafar, snúninga við þinglýsingu skjala, aðstoð við tilboðsgerð og fleira.

 

Leigumiðlun:

1: Við auglýsum fyrir leigusala eignina á fasteignavef visir.is.
2: Við sýnum íbúðina fyrir leigusala og finnum leigjanda sem hentar.
3: Við könnum hvort að hugsanlegur leigjandi sé hreinn hjá Credit Info.
4: Við göngum frá samningi á milli leigusala og leigjanda og þinglýsum honum hjá sýslumanni.

Leyfðu okkur að sjá um þetta fyrir þig og þú losnar við allt umstang og vesen sem fylgir því að finna leigjanda fyrir eignina þína.

Gerum tilboð í leiguþóknun hverju sinni.
Kynntu þér málið.

 

Annað:

A.   Aðstoð - skjalafrágangur vegna eignayfirfærslu eða sölu: - 159.000 kr. (með vsk.).

B.   Verðmat íbúða fyrir fjármálastofnun: -22.000 kr. (með vsk.).


 

Borgir ehf - kt. 671021-1340 - Suðulandsbraut 18 ,108 Reykjvík - Sími: 588 2030 - Fax: 588 2033 - Vsk.nr: 100750 - borgir@borgir.is