Bjarklind Þór
Löggiltur fasteignasali / Eigandi

Bjarklind er fædd á Patreksfirði en alin upp í Breiðholti. Er 2ja barna móðir, menntaður ferðaráðgjafi og hefur starfað á því sviði lengst af. Hefur starfað sem löggiltur fasteignasali frá 2018 og er alveg að elska það. Lærði magadans og rússnesku í fyrri tíð. Elskar að ferðast og er mikill dýravinur og náttúruunnandi og unir sér hvergi betur en í frjálsri náttúrunni. Er menntaður Bowen tæknir og hefur sérstakt dálæti á andlegum málefnum, leiklist, dulspeki, skapandi list, tónlist og dansi

Bjarklind leggur áherslu á að veita trausta, faglega og ábyrga þjónustu.