Um okkur

Borgir fasteignasala var stofnuð árið 1994 af Ægi Breiðfjörð og Sigríði Gunnlaugsdóttur. Heiðarleiki í viðskiptum og tryggð við skjólstæðinga eru aðaláhersla fyrirtækisins. Ægir og Sigríður eru bæði löggiltir fasteignasalar og hafa langa reynslu af fasteignasölu og leigumiðlun.

Fasteignasalan Borgir leitar að öllum tegundum eigna á skrá. Skiptir þar engu um hvort um sé að ræða húsnæði til atvinnurekstrar til sölu, sumarbústaði, jarðir, skrifstofur, býli, iðnaðarhúsnæði, hesthús, gróðurhús, einbýli, parhús, raðhús, fjölbýli, lóðir, hvers kyns íbúðir og híbýli á mörgum hæðum með gott útsýni eða í kjallara. Ef þú vilt selja eign fyrir sanngjarna söluþóknun þá eru Borgir rétta fasteignasalan fyrir þig. Ægir og Sigríður eru stolt að því að hafa starfað við fasteignasölu til margra ára. Margir fastakúnnar leyta ennþá til Ægis.

Öllum er velkomið að kíkja í kaffi eða hringja og fá hverskyns ráðleggingar um allt sem varða fasteignir svo sem fasteignamat fyrir fjármálastofnanir eða ráðleggingar um húsfélög.

Fasteignakaup eru oft á tíðum stærsta fjárfesting sem fólk ræðst í á lífsleiðinni og því skiptir máli að velja fasteignasölu sem vandar til verka og býr yfir mikilli reynslu. Margar fasteignasölur eru á markaðnum og viljum við hjá Borgir standast allan samanburð. Við hjá Borgum veitum sérhæfða og persónulega þjónustu og vöndum til verka.

Skiptu við fagmenn - það borgar sig.

Borgir ehf.

kt. 671021-1340

www.facebook.com/borgirfasteignasala

Starfsmenn

Bjarklind Þór
Löggiltur fasteignasali / Eigandi
SJÁ NÁNAR
Hulda Rún Rúnarsdóttir
Í námi til löggildingar fasteignasala
SJÁ NÁNAR
Ægir Breiðfjörð
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Jóhanna Margrét Jóhannsdóttir
Í námi til löggildingar fasteignasala / Eigandi
SJÁ NÁNAR
Guðlaugur Magnússon
Markaðsstjóri / Eigandi
SJÁ NÁNAR
Elmar Guðlaugsson
Ráðgjafi - Lögfræðingur
SJÁ NÁNAR