Hulda Rún Rúnarsdóttir
Í námi til löggildingar fasteignasala

 

Hulda er gift 3ja barna móðir og hefur starfað lengst af við kvikmyndagerð.Hún talar dönsku reiprennandi en þau fjölskyldan bjuggu í Danmörk í nokkur ár . Hulda er gjörsamlega með hús á heilanum svo starf sem fasteignasali hentar henni fullkomlega en hún hefur reynslu af hinum ýmsu sölustörfum í gegnum árin. Hún leggur mikið uppúr því að hafa gaman í lífinu