Kvíslartunga 30, 270 Mosfellsbær

8 Herbergja, 290.00 m2 Einbýlishús, Verð:159.000.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 1.2,2023 Einbýlishús á tveim hæðum með auka íbúð til útleigu. Sér inngangur að auka íbúðinni. Garðurinn liggur að opnu svæði niður að Köldukvísl. Stór 52 fm bílskúr. Mjög rúmgott aðkomu plan fyrir framan húsið. Íbúðarhúsnæðið er skráð sem 238 fm og bílskúrinn 52 fm. Tveir geymsluskúrar á lóð. Möguleiki að taka litla íbúð sem hluta af kaupverði. Lýsing: Komið fyrst í flísalagða forstofu og þar innagegnt í bílskúr. Skápar í forstofu. Síðan er gott hol og þar fyrst baðherbergi flíslagat með innréttingu og sturtu. Við hliðina á baðherbergi er  gott svefnherbergi með skápum, gluggar í  norður og vestur. Holið opnast svo í flott alrými, eldhús og stofa, hátt til lofts og stórir gluggar í tvær áttir. Frá stofu er svo gengið út á suður svalir. Mikið útsýni yfir á Mosfell og Úlfarsfell.. Frá alrými er stigi niður á neðri hæðina. Komið er í gang þar sem eru ...

Fífusel 41, 109 Reykjavík

2 Herbergja, 61.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:45.500.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Tveggja herbergja íbúð á jarðhæð. Er í útleigu allt þetta ár - leiga kr. 200.000,- Íbúðin er skráð 61,2 fm en auk þess sér geymsla undir stiga. Aðkoma er frá stigagangi en einnig er hægt að nota inngang á jarðhæð þar sem þetta er eina íbúðin á hæðinni. Lýsing: Komið er í lítið hol, Þar fyrst er eldhús, afþiljað frá stofu. Þar nýlegar hvítar innréttingar á tvo vegu, tæki og efri skápar öðru megin. Frá holi er líka flísalagt baðherbergi aflangt með sturtuklefa, innréttingu  og baðkari, þar gluggi. Stofan er björt og góð með tveim gluggum í austur og hliðarglugga í suður. Svefnherbergið er innaf stofu.  Það er rúmgott með góðum skápum. Suður gluggi. Gólfefni eru nýlegt vinyl parket og flísar. Sameiginlegt þvottahús á gangi beint á móti íbúðinni. Sér geymsla undir stiga frammi a gangi. Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is  

Ljárskógar 2, 109 Reykjavík

7 Herbergja, 306.80 m2 Einbýlishús, Verð:185.000.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna. Sérlega fallegt einbýli með aukaíbúð í vinsælu hverfi.. Tvennar stórar svalir í þrjár áttir. Miklir gluggar á öllu húsinu. 90 fm flott verönd og heitur pottur. Stór 1033 fm lóð. Þriggja herbergja auka íbúð á neðri hæð með sér aðkomu - alveg sér. Innbyggður bílskúr. Húsið er skráð 224,3 fm en inn í það vantar rými og  samkvæmt samþykktum teikningum er grunnflötur hvorrar hæðar 153,4 og þá húsið allt samtals 306,8 fm. Lýsing: Tröppur upp að rúmgóðri forstofu á efri hæð. Síðan er komið inn í fremri stofu þaðan sem gegnt er út á n-austur svalir. Frá fremri stofu er glæsileg, björt  stofa í L og út af stofu er útgegnt á svalir sem liggja meðfram vestur og suður hlið hússins. Viðarklæðning í loftum í stofum. Miklir gluggar í þrjár áttir. Innaf stofum er fínt eldhús með viðarlituðum innréttingum og granít borðum og innaf eldhúsi er svo búr ...

Úlfarsbraut 84, 113 Reykjavík

4 Herbergja, 111.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:86.900.000 KR.

Þessi eign er seld með fyrirvara sem stendur til 28.2.2023. Glæsilega 4ja herbergja íbúð á besta stað í Úlfarsárdalnum. Efsta hæðin (3ja) í litlu fjölbýli. Sér inngangur. Sér bílastæði. Suður svalir - útsýni. Húsið er neðst í dalnum og snýr að opnu svæði Úlfarsárdals. Lýsing: Útistigi fyrir þessa íbúð upp að sér inngangi. Komið er í andyri gott þar skápar. Síðan er hol þaðan sem gengið er í vistaverur. Fyrst er stórt og gott hjónaherbergi með skápum. Gluggar í norður. Annað rúmgott herbergi með skápum er svo við hliðna á hjónaherbergi. Frá holi er baðherbergi flísalagt með sturtu aðstöðu og innréttingu. Aflokað með rennihurð innaf baðherbergi er þvotthús með góðum hillum. Gegnt baðherbergi er svo þriðja svefnherbergið, en þar gluggi í vestur. Frá holi er svo komið í bjart alrými þar sem eru opið eldhús og stór stofa. Eldhúsið er flott með dökkum  Melamin innréttingum, öll tæki fylgja þar með talin ísskápur og uppþvottavél. Stofan er með stórum ...

Holtsgata 21, 220 Hafnarfjörður

4 Herbergja, 107.20 m2 Sérhæð, Verð:65.900.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Sérhæð ásamt bílskúr. Íbúðin er 4ra herbergja íbúð á 1. hæð (miðhæð) í þríbýli.  Sér inngangur. Húsið er staðsett á horni Holtsgötu og Hringbraut, aðkoma að bílskúr frá Hringbraut. Nýlega búið að gera við húsið að utan en eftir að mála. Íbúðin er skráð sem 86,7 fm og bílskur sem 20,5 fm. Möguleg skipti á góðri tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Lýsing: Komið er forstofu þaðan sem gegnt er niður í sameigninlegt þvottahús í kjallara. Síðan er gangur þaðan sem gengið er í vistarverur. Fyrst eru tvö barnaherbergi með gluggum í suður. Síðan er björt stofa með góðum glugga í suður. Við hliðina á stofu er svo þriðja herbergið en það  snýr í austur. Baðherbergið er flísalagt að hluta , þar baðkar, innrétting og góður gluggi. Eldhúsið er rúmgott með ljósum innréttingum og pláss fyrir borðkrók.Guggar í norður og vestur. Gólfefni eru dúkur á herbergjum og stofu, flísar á holi, baði og ...

Vesturgata 2, 101 Reykjavík

0 Herbergja, 1,314.80 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

RÝMI TIL LEIGU Ein glæsilegasta mathöll landsins opnar á næstunni í miðbæ Reykjavíkur. Mathöll Reykjavík er í algjörlega endurnýjuðu húsnæði að Vesturgötu 2. Mathöll Reykjavík mun hýsa 14 staði á tveimur hæðum á þessum frábæra stað í hjarta borgarinnar. Húsið hefur allt verið tekið í gegn og er um 1800 fermetrar og aðstaðan fyrsta flokks. Mikill sjarmi er yfir öllum rýmum og aðstaða gesta björt og falleg. Glæsilegar svalir á efri hæð, ásamt útisvæði til suðurs munu skapa fallega stemningu - ekki síst yfir sumartímann. Við leitum að áhugasömum aðilum sem hafa áhuga á taka þátt í að skapa skemmtilega og góða matarupplifun í hjarta gömlu og góðu Reykjavíkur. Við bjóðum góð kjör og fjármögnun fyrir þá sem vilja. Hér er mjög gott tækifæri fyrir þá sem hafa dreymt um að opna veitingaresktur því hér er ALLT INNIFALIÐ sem þarf til ...

Kvíslartunga 108, 270 Mosfellsbær

7 Herbergja, 250.70 m2 Raðhús, Verð:149.000.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynna: Glæsilegt enda raðhús á tveim hæðum. 4-5 svefnherbergi plús útihús sem hægt er að hafa sem herbergi eða leikstofu. Stórar suð-vestur svalir. Innangegnt í bílskúr. Birt stærð á húsinu er 230,7 fm en við það bætist útihúsið sem ekki er skráð í stærðartölu hjá Þjóðskrá. Lýsing: Rúmgott andyri flísalagt, skápar og  þaðan gengt í bílskúr. Síðan stórt parket lagt hol þaðan sem gengið er í vistaverur. Á neðri hæðinni er þrjú góð svefnerbergi. Tvö góð svefnherbergi sem snúa út í bakgarðinn. Stærra herbergi með skápum og gluggum í tvær áttir snýr út að götu. Flott flísalagt baðherbergi með innréttingu og baðkari. Þar gluggi. Á bakdyra gangi er þvottahús með flísum á gólfi og þar gluggi. Innaf þvottahúsi er góð geymsla með glugga en hluti hennar er nýttur sem tölvuaðstaða. Frá holi er gangur út að bakdyrum þar sem gengið er út á verönd. Þar er mjög gott upphitað ca 20fm hús með ...

Skeljatangi 16, 270 Mosfellsbær

9 Herbergja, 293.70 m2 Einbýlishús, Verð:180.000.000 KR.

Borgir 588-2030 kynna: Glæsilegt einbýli á tveim hæðum með stórum innbyggðum bílskúr. Fallegt útsýni í norðvestur af stórum svölum. Sólskáli frá stofum uppi. Fallegur sérhannaður garður með miklum pöllum allt í kringum húsið. Heitur pottur í verönd í bakgarði en bakgarðurinn snýr að opnu svæði. Efri hæð: Fyrst er komið inn í forstofu,flísar á gólfi, skápar. Síðan er  opið hol eða gangur og þaðan gegnt í vistaverur. Sé fyrst gengið til vinstri er komið inn í opið rými með flottu eldhúsi með nýlegum innréttingum, granít borðplötur,  opið í bjarta stofu. Í miðju stofunnar  er arinn og í kringum skorsteininn liggja tröppur niður á neðri hæð. Frá stofu er gengið inn í stóra sólstofu. Þaðan er útgengt á miklar svalir sem snúa í norðvestur og einnig útgengt frá sólstofu út í garðinn.. Frá holi er einnig  flísalagt baðherbergi með sturtusvæði, innréttingu og glugga. Á móti baðherbergi er önnur stofa sem var svefnherbergi en ...

Kópavogsbraut 78, 200 Kópavogur

4 Herbergja, 146.70 m2 Sérhæð, Verð:93.000.000 KR.

Borgir s. 588-2030 kynnir: Sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr með íbúðaraðstöðu sem er í útleigu.  Stór lóð (1934 fm)  sem mætti nýta fylgir húsinu.  Hornlóð á mótum Suðurbrautar og Kópavogsbrautar. Íbúðin er hæð og ris skráð 113,6 fm og bílskúr skráður 33,1 fm. Sér inngangur.  Eigendur hafa skipt lóðinni á milli sín án þess þó að þinglýsa skjali um skiptinguna. Íbúðin er: Komið er í hol þaðan sem gengið er í vistaverur á neðri hæð og þaðan stigi upp í rishæð og líka niður í kjallara. Fyrst er stórt svefnherbergi með gluggum í norður og austur.  Næst er góð stofa með glugga í austur og suður. Þar útsýni. Við hliðina á stofu er svo bjart eldhús með miklum hvítum innréttingum, gluggi í suður.Flísar á gólfi. Frá holi er ágætur stigi upp á rishæð, Þar góður  stigapallur, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Minna svefnhebergð er með glugga í austur. Hitt herbergið er rúmgott með gluggum í austur ...

Sýni 1 til 9 af 14